KENOVA REIMAÐIR
24.990kr
Fitt & Efni:
- Venjulegar stærðir !!!
- Kenova er klárlega vinsælustu skornir frá Vagabond með loðfoðri að innan
- Timalaustir leður skór sem passa við hvaða dress sem er bæði spari eða hverstags. Lágir ökklaskór úr leðri með reimum að framan & rennilás a hlið, hællinn 4 cm hár auðvelt að skella ser i þá ;)
- 100%leder
- Sendum Frítt / 14 daga skilafrestur